Author Topic: Honda MCX 50ccm 1983.  (Read 4582 times)

spIke

 • ofur Meðlimur
 • ***
 • Posts: 187
  • View Profile
Honda MCX 50ccm 1983.
« on: July 29, 2008, 00:14:33 »
 • Publish
 • Publish
 • Tók hitt hjólið mitt út og tók myndir af því.

  Bróðir minn keyfti þetta hjól, þá var að ógángfært, síðan kom vinur pabba og mömmu frá frakklandi sem gerir við hjól úti  og skoðaði hjólið í smá stund og gerði síðan við það á 5 mín og fékk það til að ganga og er enn gangfært í dag.
  bróðir minn seldi mömmu og pabba hjólið og ég fékk það því þau mundu ekkert notað það. Það þarf að laga margt á því t.d. hraðamælir virkar ekki og fleira og mig vantar hondu mt í varahluti því ég og bróðir minn ætlum vonandi að gera það upp  ;D.

  MYNDIR:  Oddur A. Guðsteinsson.
  --------------------------------------------------
  Yamaha TZR 50/80ccm 2001.
  Hebo Manston Replica 80ccm.
  Dell'orto 24mm carb.
  Hebo kraftsía.
  --------------------------------------------------
  Honda MCX 50ccm 1983. (project).
  Chevy Nova Custom 350-sbc 1978. (project)

  AliP

  • RACER
  • *****
  • Posts: 543
   • View Profile
  Re: Honda MCX 50ccm 1983.
  « Reply #1 on: July 29, 2008, 00:36:52 »
 • Publish
 • Publish
 • Nohh, flott, hvítt númer?
  Alexander Ingi Olsen
  Yamaha DT50R 07 - !!SELT!!

  Hebo Manston Replica 80cc Kitt
  Dellorto 19mm Blöndungur (PHBG19)
  Hebo 19-21mm Reed Valve
  Hebo Kraftsía
  LeoVinci V6 Púst

  Tomas ei

  • RACER
  • *****
  • Posts: 649
   • View Profile
  Re: Honda MCX 50ccm 1983.
  « Reply #2 on: July 29, 2008, 00:39:58 »
 • Publish
 • Publish
 • haha já afhverju hvítt númer?
  Beta RR 250

  Tómas Einarsson  spIke

  • ofur Meðlimur
  • ***
  • Posts: 187
   • View Profile
  Re: Honda MCX 50ccm 1983.
  « Reply #3 on: July 29, 2008, 00:40:28 »
 • Publish
 • Publish
 • skellinöðrur voru einu sinni á hvítum og pabbi barðist til að fá að halda því ;)
  Oddur A. Guðsteinsson.
  --------------------------------------------------
  Yamaha TZR 50/80ccm 2001.
  Hebo Manston Replica 80ccm.
  Dell'orto 24mm carb.
  Hebo kraftsía.
  --------------------------------------------------
  Honda MCX 50ccm 1983. (project).
  Chevy Nova Custom 350-sbc 1978. (project)

  pernir

  • ofur Meðlimur
  • ***
  • Posts: 241
   • View Profile
  Re: Honda MCX 50ccm 1983.
  « Reply #4 on: July 29, 2008, 00:59:52 »
 • Publish
 • Publish
 • flottur bill bakvið sendu myndir af honum.. pontiac er það?
  Rieja MRX 70      GOT A PROBLEM: SOLVE IT
  Honda R600       THINK I'M TRIPPIN: TIE MY SHOES
  Lifan 125cc        CAN'T STAND ME: SIT DOWN
  Loncin 150cc      CAN'T FACE ME: TURN AROUND
  Isuzu Trooper 2999,99Cc
  Pálmi Ernir

  Hondaman

  • Útlimur
  • ****
  • Posts: 307
   • View Profile
  Re: Honda MCX 50ccm 1983.
  « Reply #5 on: July 29, 2008, 01:10:18 »
 • Publish
 • Publish
 • Hondur alltaf góðar eru einhver plön á hjólinu hvað ætlaru að gera :D
  Björgvin Freyr Leifsson
  Suzuki Smx 50cc
  Honda MT 80cc
  2 MT Grindur og fullt af dóti (project):D
  Skoda 120L
  Lynx 440 Racing

  spIke

  • ofur Meðlimur
  • ***
  • Posts: 187
   • View Profile
  Re: Honda MCX 50ccm 1983.
  « Reply #6 on: July 29, 2008, 01:26:06 »
 • Publish
 • Publish
 • Hondur alltaf góðar eru einhver plön á hjólinu hvað ætlaru að gera :D

  ætla helst að rífa hjólið í sundur fara í gegnum það og fá hondu mt í varahluti svo ég geti gert það götulöglegt sem það er ekki.
  því þegar hjólið var nýtt var hægt að komast uppí  110 km/h orginal  :o :o
  Oddur A. Guðsteinsson.
  --------------------------------------------------
  Yamaha TZR 50/80ccm 2001.
  Hebo Manston Replica 80ccm.
  Dell'orto 24mm carb.
  Hebo kraftsía.
  --------------------------------------------------
  Honda MCX 50ccm 1983. (project).
  Chevy Nova Custom 350-sbc 1978. (project)

  thorarinn

  • ofur Meðlimur
  • ***
  • Posts: 192
   • View Profile
  Re: Honda MCX 50ccm 1983.
  « Reply #7 on: July 31, 2008, 23:53:03 »
 • Publish
 • Publish
 • holy crap var verið að henda hjólinu úr flugvél  og hraðamælt rétt áður en að það lenti á jörðini sjii
  Þórarinn Gunnarsson.
  Driving a Rieju RR Sport edition.
  Það eru bara tvær gerðir af skellinöðrustrákum þeir sem eiga Rieju
  og þeir sem eiga ekki Rieju

  webbster

  • ofur Meðlimur
  • ***
  • Posts: 229
  • Vento Zip Li
   • View Profile
  Re: Honda MCX 50ccm 1983.
  « Reply #8 on: August 01, 2008, 00:43:06 »
 • Publish
 • Publish
 • og svo þarftu að finna nýja afturdempara sem eru bæði af réttri lengd og stífleika, endurgera allt rafkerfið og þá ertu kominn með snilldar hjól, mig langar nett mikið í það. Ef það heppnast ekki að gera það upp og ákveðið verður að selja bara, endilega láttu mann vita, það er aldrei að vita hvort maður gefi þér ekki tilboð í það 8). en já, eins og ég segi, þá er þetta fagur fákur og ég óska þér og bróður þínum góðs gengis með að gera það upp :)
  « Last Edit: August 01, 2008, 10:28:54 by webbster »


  Einar V. Einarsson

  Vento Zip Li

  Bandit

  • EXTREME RACER
  • ******
  • Posts: 1446
   • View Profile
  Re: Honda MCX 50ccm 1983.
  « Reply #9 on: August 01, 2008, 00:43:59 »
 • Publish
 • Publish
 • Mig langar í!  :P
  Með kveðju Helgi Svanur Bjarnason
  "Scooter tuning is not a crime!"
  Tune-kits og varahlutir fyrir vespur og skellinöðrur
  Helgi_svanur@hotmail.com

  burger

  • EXTREME RACER
  • ******
  • Posts: 1423
  • Go all out or Go home
   • View Profile
  Re: Honda MCX 50ccm 1983.
  « Reply #10 on: August 01, 2008, 07:57:13 »
 • Publish
 • Publish
 • lúmskt nett hjól eitthvad :o

  og ég væri allveg til i ad eiga felgurnar  :P
  Sigurbergur Eiríksson

  Rieju Smx Pro HEBO Hyper racing edition  SELT  Setup:
  Hebo Manston Revolution Pata Negra
  Hebo New Performer 70ccm "upper" púst
  dellorto 24mm
  Hebo Racing Sveifarás
  Hebo Reed-valve Kit 24 mm

  spIke

  • ofur Meðlimur
  • ***
  • Posts: 187
   • View Profile
  Re: Honda MCX 50ccm 1983.
  « Reply #11 on: August 01, 2008, 13:21:20 »
 • Publish
 • Publish
 • holy crap var verið að henda hjólinu úr flugvél  og hraðamælt rétt áður en að það lenti á jörðini sjii

  nei það er bara búið að detta nokkrum sinnum á því, ekki ég samt bróðir minn og fyrri eigandi  :P
  Oddur A. Guðsteinsson.
  --------------------------------------------------
  Yamaha TZR 50/80ccm 2001.
  Hebo Manston Replica 80ccm.
  Dell'orto 24mm carb.
  Hebo kraftsía.
  --------------------------------------------------
  Honda MCX 50ccm 1983. (project).
  Chevy Nova Custom 350-sbc 1978. (project)

  spIke

  • ofur Meðlimur
  • ***
  • Posts: 187
   • View Profile
  Re: Honda MCX 50ccm 1983.
  « Reply #12 on: August 01, 2008, 13:26:54 »
 • Publish
 • Publish
 • og svo þarftu að finna nýja afturdempara sem eru bæði af réttri lengd og stífleika, endurgera allt rafkerfið og þá ertu kominn með snilldar hjól, mig langar nett mikið í það. Ef það heppnast ekki að gera það upp og ákveðið verður að selja bara, endilega láttu mann vita, það er aldrei að vita hvort maður gefi þér ekki tilboð í það 8). en já, eins og ég segi, þá er þetta fagur fákur og ég óska þér og bróður þínum góðs gengis með að gera það upp :)

  hvað meinaru að finna nýja dempara það þarf að finna hraðamælirsdrif það er það mest að hjólinu, það þarf bara að yfir fara rafkerfið. þetta hjól er 1 af 10 sem voru fluttinn '83 svo ég held að ég taki því bara rólega að gera það upp  ;D ;D ;D
  « Last Edit: August 01, 2008, 15:17:17 by spIke »
  Oddur A. Guðsteinsson.
  --------------------------------------------------
  Yamaha TZR 50/80ccm 2001.
  Hebo Manston Replica 80ccm.
  Dell'orto 24mm carb.
  Hebo kraftsía.
  --------------------------------------------------
  Honda MCX 50ccm 1983. (project).
  Chevy Nova Custom 350-sbc 1978. (project)

  Bandit

  • EXTREME RACER
  • ******
  • Posts: 1446
   • View Profile
  Re: Honda MCX 50ccm 1983.
  « Reply #13 on: August 01, 2008, 16:05:39 »
 • Publish
 • Publish
 • Reyndu þá að hafa þetta eins orginal og hægt er .. langmesta verðmætið í því! Engar dellu breytingar eða neitt svoleiðis  ::)
  Með kveðju Helgi Svanur Bjarnason
  "Scooter tuning is not a crime!"
  Tune-kits og varahlutir fyrir vespur og skellinöðrur
  Helgi_svanur@hotmail.com

  webbster

  • ofur Meðlimur
  • ***
  • Posts: 229
  • Vento Zip Li
   • View Profile
  Re: Honda MCX 50ccm 1983.
  « Reply #14 on: August 01, 2008, 16:15:11 »
 • Publish
 • Publish
 • og svo þarftu að finna nýja afturdempara sem eru bæði af réttri lengd og stífleika, endurgera allt rafkerfið og þá ertu kominn með snilldar hjól, mig langar nett mikið í það. Ef það heppnast ekki að gera það upp og ákveðið verður að selja bara, endilega láttu mann vita, það er aldrei að vita hvort maður gefi þér ekki tilboð í það 8). en já, eins og ég segi, þá er þetta fagur fákur og ég óska þér og bróður þínum góðs gengis með að gera það upp :)

  hvað meinaru að finna nýja dempara það þarf að finna hraðamælirsdrif það er það mest að hjólinu, það þarf bara að yfir fara rafkerfið. þetta hjól er 1 af 10 sem voru fluttinn '83 svo ég held að ég taki því bara rólega að gera það upp  ;D ;D ;D

  annar demparinn var brotinn síðast þegar ég vissi :o


  Einar V. Einarsson

  Vento Zip Li

   


  Facebook Comments